Kennslutæki og búnaður

Media ehf hefur nú aukið við vöruúrvalið sem við bjóðum skólum og tæknifyrirtækjum.

Hestur vörurnar eru C02 Laser graf og skurðarvélar frá Epilog Laser Inc í Bandaríkjunum, nú eru þessar vélar að finna á 10 stöðum vítt og breitt um landið.

Fólíuskerar, stórformat litprentarar, 3D prentarar, 3D skannar og 3D fræsivélar frá RolandDG í Japan, 3D prentarar frá Flashforge í Kína, einnig getum við útvegað 3d prentara frá Makerbot, Ultimaker og fl. gegnum samstarfsaðila okkar í Evrópu.

Mælitæki frá Test Equipment Depot hér má finna allar gerðir frá öllum helstu framleiðendum.