Sérlausnir

Media hefur unnið mikið af verkefnum fyrir fyrirtæki eins og Gagarín, verkefni í Eldheima sýninguna í Vestmannaeyjum, Gagn­virka orku­sýn­ingu Landsvirkjunar í Ljósa­foss­stöð og nú síðast Lava - Eldfjalla og jarð­skjálfta­mið­stöð Íslands á Hvolsvelli. Margvíslegan rafeindabúnað fyrir Óbyggðaserur Íslands á Austurlandi. LED ljósa verkefni fyrir Frönsk tískufyrirtæki. Norðurljósabúnað fyrir GrayLine rútur og fl.