Internet Of Things

Media ehf hefur undanfarin ár sérhft sig í þráðlausum samskiptum og notkun þeirra við gerð mælibúnaðar og skynjara samkvæmt IoT eða Interneti Hlutanna. Allar eininga hafa auðkenni eða IP tölu og gera talað saman hver við aðra eða við samskiptagátt sem opnar leið frá mælieiningu beint á Internetið.