Nýjar vörur

G2 Galvo

G2 Galvo er nýr laser frá Epilog Laser.

Laserinn nýtir sérstaka breytilega fókus linsu tækni.

G2 leyfir þér að breyta prentfletinum úr 101x101 mm yfir í 406x406mm flöt og alveg upp í 609x609 mm.