Machine To Machine

Þegar sjálfstæðar tölvueiningar senda boð beint sín á milli án aðkomu manns er talað um M2M samskipti sem er víðtæk skilgreining á samskiptum nettengdra eininga.