RFID og NFC

Smáar einingar sem ekki hafa eigin orkugjafa en nota loftnet til að taka við orku frá lestæki og svara með því að senda raðnúmer sitt til baka nefnast "passive rfid" og eru gjarnan í formi merkja sem eru fest á hluti. Þessi boð draga nokkra sentimetra nema notuð séu stór loftnet.
Önnur gerð sem kallast "active rfid" er með rafhlöðu og getur sent boð lengri vegalengdir.
Tíðnisvið þessara merkja er annaðhvort 13.5Mhz eða 125Khz og ræðst af aðstæðum hvor gerðin er notuð.
NFC eða "near field communication" er undirflokkur í RFID skilgreiningunni og notar 13.5Mhz, NFC tæknin er oft notuð sem örugg samskipti í smágreiðslukerfum og bankakortum. Snallsímar eru nú gjarnan með einingu sem er bæði lesari og sendir.
Ef þú villt vita meira eða skoða úrvalið af leseiningum og merkjum hafðu þá samban við okkur.