SKÝJAÞJÓNUSTA

Media ehf rekur öflugan "Cloud" server sem tekur við og vinnur úr boðum frá margvíslegum skynjurum, Einnig svokallaðan APN í gsm kerfinu sem tekur við boðum frá búnaði með GSM eða sendir boð í síma. Sérhæfður búnaður vinnur gögnin og vistar í tímaraða formi. Notendur geta valið margvísleg forrit til að hafa aðgang að gögnum sínum á tölvu eða í síma. Þjónustur vakta gögnin og geta gert ráðstafanir ef mæligögn gefa tilefni til og sent viðvaranir.