Nýir 3D prentarar komnir í hús

Ný sending var að detta í hús af 3D prenturum frá Flashforge.

Tvær nýjar týpur af prenturum eru komnar.

  • Finder - Nettur og ódýr prentari, fullkomin í skóla eða í smáa hluti.
  • Guider - Stærsti prentarinn hingað til, einn stútur með lausa plötu.


Smellið hér til að skoða prentara.