Epiloglaser opnar evrópuskrifstofu

Nú hefur Epilog opnað skrifstofu í Hollandi sem mun einfalda mjög sölu og afgreiðslu á tækjum og búnaði. Þar verður lager af tækjum þannig að afgreiðslutími verður ein til tvær vikur. Söluaðilar frá evrópulöndum voru boðnir á staðinn og framtíðaráform kynnt.