Forsetinn heimsækir Media og Frumbjörg

Föstudaginn 11 október heimsótti Guðni Th. Jó­hann­es­son, for­seti Íslands, okkur í Hátúnið og skoðaði aðstöðuna sem byggð hefur verið upp til að þróa tæknilausnir fyrir aldraða og fatlaða.

Frá afhendingu verðlaunanna á KEX Hostel á föstudag.