Nýjungar

Media flytur inn ýmis tæki og tól til kennslu, meðal annars allan búnað fyrir svokallaðar FabLab smiðjur.

Epilog Laser

Epilog Zing - 30W

 • 406 x 305 mm vinnuflötur.
 • Koldíoxíðslaser sem sker nákvæma ferla.

Verð frá 1,108.000 kr + vsk

Epilog Mini - 40W

 • 610 x 305 mm vinnuflötur.
 • Vinsælasti laserinn í FabLab smiðjum.

Verð frá 1.820.000 kr. + vsk

Epilog Fusion - 40W

 • 1016 x 711 mm vinnuflötur.
 • Endingarmikill vinnuþjarkur, skilar sínu.

Verð frá 3.276.000 kr.+ vsk

3D prentarar

Finder

 • 140 x 140 x 140 mm vinnuflötur.
 • Sérlega hentugur í skóla.

Skólatilboð 68.200 kr. + vsk

Creator Pro

 • 225 x 145 x 150 mm vinnuflötur.
 • Lang útbreiddasti 3D prentarinn í dag.

179.700 kr.

Guider IIS

 • Risastór 300×250×280 mm vinnuflötur.
 • Nýr prentari með laust vinnuborð, auðvelt að skipta.
 • Innbyggð myndavél.

329.000 kr.+vsk

Roland DG

Fræsivél Monofab SRM-20

 • 203.2 (X) x 152.4 (Y) x 60.5 (Z) mm vinnuflötur.
 • Endingarmikill vinnuþjarkur, skilar sínu.

Verð frá 561.000 kr.+vsk

Fólíuskeri CAMM-1 GS-24

 • Hámarks skurðbreidd 584 mm
 • Vinsælasti skerinn fyrir skóla.

218.312 kr.+vsk

Fræsivél MDX-40A

 • 305 (X) x 305 (Y) x 105 (Z) mm vinnuflötur.
 • Endingarmikill vinnuþjarkur, skilar sínu.

Verð frá 954.000 kr.+vsk

Roland DG

Stika -15

 • SV-15 tekur 360 til 381 mm breiðar arkir eða rúllur af fólíu.
 • Litlibróðir hentugur og meðfærilegur í skóla.

109.500 kr.+vsk

BN-20 prentari og skeri

 • Ótrúlegt tæki, 500 mm breið rúlla.
 • Prentar á gloss límfilmu, tau transfer, auglýsingaborða og bílafilmu.

Verð frá 1.096.000 kr.+vsk

Rafeindaefni frá Sparkfun og Adafruit

Inventors toolkit, Arduino, Microbit og fl

 • Mikið úrval af kennsluefni og verkefnum.
 • Vikulegar sendingar.

Inventors Toolkit 4.0 verð 13.950 kr.+vsk

Adafruit efni

 • Feather tölvubrettin með öllum helstu örgjörvum, endalausir möguleikar.