A Nordic door-opener

Í nýrri frétt á vef Nordic Innovation má lesa umsagnir frá keppendum sem tala um að þáttakan í samkeppninni The Nordic Independent Living Challenge hafi opnað dyr að markaði á öllum norðurlöndunum. Meðal annars segir Nicolai Søndergaard Laugesen frá Falck A/S frá samstarfinu við E21.ehf (Media ehf).
Sjá síðu Nordic Innovaton http://www.nordicinnovation.org/news/a-nordic-door-opener/ og E21 ehf http://e21butler.com