Internet Of Things

Nú er gáttin okkar sem notuð er meðal annars í Butler verkefnið komin með fullkomna varaleið fyrir neyðarboð sem nýtir svokallað M2M GSM kerfi Vodafone. Við höfum prófað búnaðinn bæði á Íslandi og í Danmörku og virkar allt vel og ekkert til fyrirstöðu að bjóða lausnina í allri Evrópu. Rafhlaðan endist í 6 tíma og allir skynjara kerfisins eru rafhlöðudrifnir. Nokkrir nýjir skynjarar eru að fara í prófun svo sem hjartsláttar og súrefnismettunar mælir sem notar nýjan nema frá Maxim.