Ný kynslóð skynjara komin

Nýju skynjaranir okkar eru með BME280 frá Bosch sem inniheldur hita, raka og loftþrýstingsnema, þetta er algjör nýjung og erum við nú tilbúnir með bæði iðnaðar-útgáfu og einnig útgáfu fyrir hússtjórnar kerfið og Butler verkefnið. Við forritum stjórntölvuna þannig að rafhlaðan endist sem lengst og getum gert sérútgáfur fyrir krefjandi verkefni.