Nordic Startup Awards

20/10/2017
Media ehf sem er með stofnandi að Frumbjörgu frumkvöðlamiðstöð Sjálfsbjargar sem var valin sigurvegari á sviði vist­kerf­is ný­sköp­un­ar á "Nordic Startup Awards" í Stokkhólmi mun fara til Kína á næsta ári í "Global Startup Awards" keppnina þar sem sigurvegara úr hverri heimsálfu mætast.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/10/21/ny_taekni_opnar_fotludum_ta...
http://nordicstartupawards.com/season-2017-now