Media ásamt Alvican dótturfélagi sínu á SLUSH

í síðustu viku var Media í Finnlandi á SLUSH fjárfestaráðstefnunni með dótturfélagi sínu ALVICAN sem þróar lausnir fyrir eldriborgara. Stór hópur fór frá Íslandi undir stjórn Icelandic Startups.