Prófanir á kerfum Alvican ganga vel

20 feb. 2018
Nú eru prófanir á eftirlitskerfi Alvican í fullum gangi með velferðasviði Reykjavíkur. Fljótlega verða 10 kerfi komin í gang. Einnig eru að hefjast prófanir á hjálparhnapp sem hefur einstaka eiginleka fyrir eldra fólk og þá sem eru farnir að gleyma.