Staðsetningartæki fyrir fjölbreytt not!

Media ehf hefur nú samið við Sænska fyrirtækið Minifinder um sölu og þjónustu á staðsetningarbúnaði fyrir fólk og muni. Einnig hefur Media þróað hugbúnað og app til að gera notkun á þessum búnaði sérlega auðvelda.
Við bjóðum nú lausn fyrir aldraða, börn, útivistarfólk, ferðamenn, björgunarsveitir, lögreglu og bílaeigur.