Alvican er stuðningsaðili Nordic Health Hackathon

Í þessum mánuði fer fram Ndiorc Health Hackathon í Reykjavík og í Helsinki. Þar vinna þátttakendur saman í hópum að úrlausn krefjandi áskorana á sviði heilbrigðismála og þróa lausnir. Alvican ehf dótturfélag Media leggur til gögn í þessa keppni sem unnin eru með Hjartslætti Heimilisins sem er tæknilausn til eftirlits með öldruðum, sjá nánar á www.alvican.com, Nánari upplýsingar má finna á www.nordichealthhackathon.com og á Facebook síðu Nordic Health Hackathon