Nýjung - hreinsibúnaður fyrir laserskera

1.9.2019
Borgarholtsskóli hefur fengið Epilog Laser og hreinsibúnað sem gerir mögulegt að fara með laserinn hvert sem er og nota í kennslu. Ekki þarf að gera göt á veggi eða glugga og setja upp útsogs dælur.
Einnig fékk skólinn Roland BN20 hágæða prentara og fólíuskera.
Við óskum skólanum til hamingju með búnaðinn.