LoRa gáttir og skynjarar

10 Desember
Nú eru komnar LoRa gáttirnar og langdrægir inni og úti nemar. Þetta er alvöru Smart City lausnir og Internet Of Things nemar. Kjörið til eftirlits og mælinga við erfiðar aðstæður. Hafið samband og kannið möguleikana.