
- Nákvæmnis fræsivél fyrir módelgerð og skartgripasmíði. Vinnur í vax, chemical við og léttari efni.
- X,Y,Z vinnusvæði: 203mm x 152mm með 60mm Z ás.
- Hámarks hæð frá vinnuborði að collettu 130mm.
- Borðstærð: 232mm x 156mm.
- Tekur allt að 2 kg vinnsluhlut.
- Vinnsluhraði: 6 - 1800mm/min, 7.000 rpm spindill