Um okkur

Media ehf vinnur að rannsóknum og þróun á rafeindabúnaði með sérstaka áherslu á þráðlaus samskipti við nema og skynjara.

Helsta verkefni Media nú er þróun á ALVICAN vekefninu sem er ætlað til að auðvelda eldra fólki að búa lengur á eigin heimil.

Prófanir á LoRa tækni sem eru langdræg radio sambönd.

Önnur verkefni eru verkþættir fyrir nokkur frumkvöðlafélög og fyrirtæki.

Kennsla og ráðgjöf m.a. í samvinnu við Tækniskólann.