PVA er notað í tveggja stúta prenturum þegar prenað er með PLA efni til að prenta support sem svo er sett í vatn og þá leysist það upp. Þannig verða engin ummerki um það á hlutnum.
- 0,5kg rúlla
- Nozzle temperature: 180-200 °C
- Bed temperature: 45-60 °C
- Part fan cooling: Up to 50%
- Soluble: In water