Samskiptagátt sem tekur við boðum frá skynjurum og vinnur úr þeim. Sendir boð til umsjónaraðila eða ættingja ef hætta er ferð. Tengist interneti á staðnum eða notat innbyggt 4G kerfi. Vinnur með úrvali skynjara. Hægt að sníða að þörfum hvers og eins.