Hjálpar/öryggis hnappur

Hjálpar/öryggis hnappur

Verð
32.900 kr
Verð
Söluverð
32.900 kr
Einingaverð
stykkið 
Tiltækt
Uppselt
VSK innifalinn

Hjálparhnappur fyrir þá sem þurfa að geta kallað á aðstoð hvar og hvenær sem er. Mikilvægt öryggistæki. Hægt að setja inn símanúmer hjá viðbragðsaðilum og ættingjum. Talrás í báðar áttir, GPS staðsetning, fallvari og fl möguleikar. Mánaðargjald fyrir áskrift að appi og vöktun, 3.100-kr m/vsk.