News

 • 3D prentaranir komnir

  Mikið úrval af nýjum 3D prenturum og efnum komið. Ótrúlegt verð og nýjir eiginleikar. það hefur aldrei verið eins auðvelt að prenta með frábærum ár...
 • Nýjar vörur frá Roland

  MDX 50 fræsivélin með sjálfvirka skiptingu á 6 verkfærum er ótrúlega öflug í frumgerðasmíði.
 • Er allt klárt fyrir skólann

  Getum útvegað með stuttum fyrirvara allt til verklegrar kennslu, Erum með tilbúnar útfærslur á rafeindabúnaði, myndvinnslu, 3D prentun og fl.
 • Ný sending frá Epiloglaser

  Þeir sem eiga pantanir á Epilog laser tækjum er bent á að hafa samband, það verða námskeið í notkun laser tækja og 3D prentara nú í haust.
 • Þarftu límmiða

  Þú getur gert þína eigin límmiða í öllum litum og stærðum, á gólf, veggi eða í glugga með Roland BN20 hágæða prentaranum sem sker svo út filmuna ef...
 • Nýtt í 3D prentun

  Nú eru á leiðinni nýjustu prentararnir frá Flashforge ásamt öllum gerðum af prentefni. Adventure3 er kjörinn í skólastofuna þar sem hann er sérlega...
 • Púls og súrefnismettunar mælir.

  Nú er ekkert mál að mæla púls og súrefnismettun með nýja mælinum frá Berry. Mæliriinn tengist við Alvican gáttina eða app í símanum. Fyrir alla þá ...
 • Frábærar vörur frá WYZE

  Við getum nú boðið hinar frábæru vörur frá WYZE á ótrúlegu verði. Aðstoðum við uppsetningu og stillingar þannig að allt virki saman. Vantar þig myn...
 • Frumkvöðlar

  Við erum með laust pláss hjá okkur í Hátúni 12, hafið samband ef þið hafið áhuga media@media.is. Fullkomin aðstaða með aðgangi að 3D prentun, laser...
 • Ný vefsíða

  Nú höfum við opnað nýja vefsíðu fyrir Media ehf, hér er betra aðgengi að upprýsingum um hvað við erum að vinna við og betra aðgengi að vörum sem vi...