Nýtt í 3D prentun
Nú eru á leiðinni nýjustu prentararnir frá Flashforge ásamt öllum gerðum af prentefni. Adventure3 er kjörinn í skólastofuna þar sem hann er sérlega notendavænn og auðveldur í notkun. Creator Pro2 er ný gerð af hinum sígilda Creator prentara sem kemur nú með tveimur sjálfstæðum stútum og getur prentað ótrúlega hluti úr margvíslegum efnum. Nú er rétti tíminn til að tryggja sé eintak.